Við gerum tónleika
Við gerum tónleikana þína af hvaða stærðargráðu sem er!
Við gerum Bæjarhátíðir
Barnaskemmtanir? brekkusöngur? Við aðstoðum með heildarlausn!
Við þjónustum þig og þína
Við leggjum mikið uppúr góðri þjónustu. Við okkar viðskiptavini sem og þína
Streymi og Upptökur
Við streymum og eða tökum upp þinn viðburð

Verkefnin

Um okkur

db Entertainment er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburðum af hvaða stærðargráðu sem er, auk þess að vera söluaðili á búnaði frá flottum byrgjum og veita faglega og góða ráðgjöf.

Sérstaða db Entertainment er að nýta reynslu starfsmanna dbe og leggja allt uppúr góðri og faglegri þjónustu til okkar viðskiptavina. Með faglegum vinnubrögðum á sviði hönnunar, verkefnastjórnunar og almennri úrlausn verkefna.

Markmið db Entertainment er að veita. faglega og góða þjónustu við framkvæmd viðburða á Suðurlandi og efla þannig menningu og skemmtanalíf á svæðinu.

Það sem þú ert að hugsa, aðstoðum við þig með að framkvæma, með bros á vör! 

Teymið

Hafa samband