Hljóðbúnaður

Við hjá db Entertainment erum umboðsaðilar fyrir DAS Audio á Íslandi

DAS Audio er fjölskyldurekið fyrirtæki með yfir 50 ára reynslu í framleiðslu á hljóðkerfum. Öll framleiðslan er í Valencia á Spáni og hafa þeir verið á mikilli uppleið.

Hljóðkerfi frá DAS má finna víða um heim allt frá veitingastöðum og verslunum, skemmtiferðaskipum, næturklúbbum, í tónleikahöllum og kirkjum

ARA Series

Nýjasta línan frá DAS Audio nefnist ARA series. Hún sameinar nýjustu tækni og hönnun til að veita frábæra hljóðupplifun. ARA línan er hönnuð fyrir fjölbreytt notkunarsvið, frá tónleikum og stórum viðburðum í varanlegra uppsetningu í leikhúsum og stórum ráðstefnuhúsum.

Event Series

Event línan frá DAS Audio býður upp á áreiðanlega lausn fyrir viðburði af öllum stærðum. Hönnunin á boxunum er stílhrein og hugsað til þess að vera einfalt í uppsetningu, Event línan er með framúrskarandi hljóðupplifun.

ALTEA Series

Altea línan frá DAS Audio er hið fullkomna hljóðkerfi fyrir tónleika, ráðstefnur, árshátíðir og  aðra viðburði. Altea línan er einstaklega einföld og fljótleg í uppsetningu.  

Vantec Series

Vantec línan frá DAS Audio býður upp á auðveldar og öflugar lausnir fyrir hina ýmsu viðburði. hentar Vantec línan hentar vel fyrir bæði litla og meðalstóra viðburði, skemmtistaði og bari.

quantum Series

Quantum línan frá DAS Audio er einstaklega stílhreint hljóðkerfi til uppsetningar til frambúðar, hægt er að fá þá í öllum RAL litum til þess að þeir falli betur inn í umhverfið. Quantum línan er tilvalin fyrir verslunarhúsnæði, kaffihús, Almenn